Um Hauganes

Velkomin á Hauganes!

Hauganes er lítið sjávarþorp á vesturströnd Eyjafjarðar, um 25 min akstur frá Akureyri í átt til Dalvíkur.

Íbúafjöldi á Hauganesi er í kringum 100 manns sem hafa atvinnu af fiskvinnslu, í hvalaskoðun, á veitingastaðnum, í skólum og í nálægum byggðakjörnum.

 

Veitingastaðurinn Baccalá Bar

Þessi fallegi veitingastaður er staðsettur rétt við höfnina og býður upp á gómsæta rétti með hráefni úr nágrenninu.

More information: ektafiskur.is/veitingahus

Tjaldsvæðið Hauganesi

Komdu með húsbílinn, hjólhýsið, tjaldið eða tjaldvagninn og njóttu lífsins á tjaldsvæðinu hauganesi, rétt við pottana og í göngufæri við Baccalá bar.

Hvalaskoðun whales.is

Elsta hvalaskoðunarfyrirtæki landsins er staðsett við höfnina á Hauganesi, með þeim geturðu skoðað stórkostlegu sjávardýrin sem hvalirnir eru, ógleymanleg ævintýri bíða þín.

 Nánari upplýsingar og bókanir: whales.is

0
    0
    Karfa / Your Cart
    Karfan þín er tóm / Your cart is emptyAftur í verslun / Return to Shop