Tjaldsvæðið Hauganesi

Á Hauganesi er nýtt tjaldsvæði sem er opið yfir sumartímann bæði fyrir tjöld, stærri hýsi og húsbíla. Þar eru rafmagnstenglar, ný salerni og sturtuaðstöðu og stutt á veitingastaðinn Baccalá bar og Fjöruböðin í Sandvíkurfjöru. Tjaldsvæðið er á rólegum og skjólsælum stað og með tímanum verður hann í miðjum trjálundi þar sem búið er að gróðursetja í kringum svæðið.

Verð:

12 ára og eldri: 2.000 kr sólarhringurinn,
Yngri en 12 ára: 1.000 kr sólarhringurinn

Rafmagn 2.000 kr sólarhringurinn.
Aðgangur í pottana er ekki innifalinn.

0
    0
    Karfa / Your Cart
    Karfan þín er tóm / Your cart is emptyAftur í verslun / Return to Shop