Greiðslur

Takk fyrir að koma í Fjöruböðin. Hérna getur þú greitt fyrir aðstöðuna.

Veldu fjölda fullorðinna og smelltu á Bæta í körfu, ef þú ert með börn yngri en 12 ára velurðu fjölda þeirra og bætir líka í körfu. Tengil í körfuna má svo finna efst eða neðst á síðunni.

Vinsamlegast athugið að allir gestir eru á eigin ábyrgð.

FULLORÐNIR

12 ára og eldri

BÖRN

6-12 ára,
Börn 5 ára og yngri frá frían aðgang.

0
    0
    Karfa / Your Cart
    Karfan þín er tóm / Your cart is emptyAftur í verslun / Return to Shop