Fjöruböðin
Hauganesi

Hvalaskoðun Whales.is

Baccalá bar veitingahús

Njóttu þín á Hauganesi

Greiða fyrir aðgang í pottana:

Veldu fjölda fullorðinna og barna, börn undir 6 ára fá frítt í pottana.

Hér er hægt að greiða fyrir aðgang í heitu pottana. Geymdu kvittunina sem þú færð, í símanum og sýndu þegar beðið er um það. Greiðslan gildir fyrir einn dag.

Athugið að allir gestir heimsækja svæðið á eigin ábyrgð.

Fullorðnir (12+)
2.000 kr. á mann
Börn (undir 12 ára)
1.000 kr. á mann

Sjávarþorpið Hauganes í Eyjafirði

Veitingastaður

Veitingastaðurinn Baccalá bar við höfnina á Hauganesi býður upp á úrval góðra veitinga, létta rétti, fiskrétti og fleira þar sem hráefnið úr nágrenninu fær að njóta sín. Athugið opnunartíma á ektafiskur.is

Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið á Hauganesi er á skjólsælum stað niðri við sjávarmál, rétt við heitu pottana í fjörunni og í göngufæri við Baccalá bar. Þar má finna rafmagn fyrir hýsið, salerni og rennandi vatn fyrir uppþvott.

Hvalaskoðunin whales.is

Elsta hvalaskoðunarfyrirtæki landsins er staðsett í höfninni á Hauganesi. Þaðan fara tugþúsundir gesta á ári til að skoða þessi stórkostlegu sjávardýr. Ferðir daglega allt árið.
0
    0
    Karfa / Your Cart
    Karfan þín er tóm / Your cart is emptyAftur í verslun / Return to Shop