Tjaldsvæðið Hauganesi greiðslusíða

Velkomin á tjaldsvæðið Hauganesi. Takk fyrir að ganga vel um svæðið.

Ekki er hægt að taka frá stæði á tjaldsvæðinu, jafnvel þó greitt sé fyrirfram.

Yfir sumartímann erum við með afgreiðsluhús en einnig er hægt að greiða hér á vefnum. Ef það er gert þá viljum við biðja þig um að sýna starfsmanni kvittunina í símanum þegar um hana er beðið.

Fullorðnir

Fullorðnir teljast eldri en 18 ára. Veldu fjölda fullorðinna og sláðu svo inn fjölda nátta í bláa boxið.

Hér er einnig hægt að velja gjald fyrir 16-18 ára, eldri borgara (67+) og öryrkja.

Smelltu svo á „Bæta við körfu“

Börn

Börn teljast frá 12-15 ára. Frítt er fyrir 11 ára og yngri. Veldu fjölda barna og sláðu svo inn fjölda nátta í bláa boxið.

Smelltu svo á „Bæta við körfu“.

Rafmagn

Ef þú vilt tengjast við rafmagn þá kostar nóttin 1500 kr. Sláðu inn fjölda nátta í bláa boxið.

Smelltu svo á „Bæta við körfu“.

Skoða körfu og ganga frá greiðslu

Karfan er aðgengileg uppi í valmyndinni eða í hnappnum neðst á síðunni. Þú getur líka bætt við aðgangi í pottana áður en þú gengur frá greiðslu.

0
    0
    Karfa / Your Cart
    Karfan þín er tóm / Your cart is emptyAftur í verslun / Return to Shop